Ábendingar og kvartanir

Ef eitthvað má betur fara viljum við heyra frá þér svo við getum gert betur.

Markið Allianz er að veita framúrskarandi þjónustu og þurfum við þess vegna að heyra frá þér ef eitthvað fer úrskeiðis. Við reynum að gera okkar besta til þess að leysa úr málum og finna farsæla lausn.

Koma má ábendingum eða kvörtunum á framfæri með því að senda tölvupóst á netfangið allianz@allianz.is eða hafa samband í 595-3300. Ef að þú sættir þig ekki við úrlausn mála bendum við á kvörtunarfeli Allianz í Þýskalandi.