Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Vefstjóri Uncategorized

Allianz er í 80. sæti á lista Creditinfo yfir öll fyrirtæki sem tilnefnd voru „Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2017“ fyrir góðan rekstur og viðskiptahætti.

Það er mikill heiður fyrir Allianz á Íslandi að vera í hópi þeirra 2,2% fyrirtækja sem hafa framúrskarandi rekstur. Er þetta í sjöunda sinn sem félagið hlýtur þennan heiður, en félagið var líka í þessum hópi fyrir árin 2011 – 2016.

Nánar má lesa um greininguna á heimasíðu Creditinfo