Úttekt á Viðbótarlífeyri

Úttekt á Viðbótarlífeyri
man

Ríkisstjórn Íslands kynnti aðgerðarpakka vegna COVID-19, 21. mars síðastliðinn.

Einn liður í aðgerðunum er heimild til úttektar á séreignarsparnaði.

Hægt er að nálgast upplýsingar vegna útgreiðslu séreignasparnaðar hérna.