Bréf frá Allianz Þýskaland

Bréf frá Allianz Þýskaland
Lykilupplýsingar.png

Síðustu daga hefur nokkur fjöldi viðskiptavina Allianz á Íslandi fengið bréf frá Allianz Þýskalandi um að þeir skuldi iðgjöld. Hér er um tæknileg mistök að ræða sem felast í því að tæknilegir erfileikar komu upp hjá þeim við að bóka inn iðgjöld á samninga og því miður er bréfasendingarkerfið þeirra sjálfvirkt. Áður en þeim tókst að bóka inn iðgjöldin fóru nokkur bréf af stað.

Viðskiptavinir Allianz á Íslandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessum bréfum, iðgjöld eru nú bókuð inn á samnningana.