Heimild um úttekt á séreignasparnaði vegna Covid-19 rennur út um áramót

Heimild um úttekt á séreignasparnaði vegna Covid-19 rennur út um áramót
Yfirlit

Við viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á því að á miðnætti 31.12.2021 rennur út tímabundið úrræði Ríkisstjórnar Íslands um úttekt á séreignarsparnaði. Ekki verður tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.