Ný og öruggari kortaskráning

Ný og öruggari kortaskráning
Man

Undanfarna mánuði hefur Allianz í samstarfi við Valitor verið að auka öryggi við meðhöndlun kortaupplýsinga.
Það felur í sér meðal annars svokallaðan 3D secure staðal sem gerir þá kröfu að korthafar auðkenni sig með tveggja þátta auðkenningu þegar kort er skráð. Krafa um slíka auðkenningu kemur í kjölfar reglugerðar frá Evrópusambandinu.

Við bendum á, að á Mínum síðum er hægt að skoða stöðu trygginga, uppfæra tengslaupplýsingar og afþakka pappírsyfirlit.
Hafir þú einhverjar spurningar hvetjum við þig til að hafa samband.