Ný heimasíða

Ný heimasíða
man

3 mars síðastliðin fór ný og endurbætt heimasíða í loftið. Fyrir utan nýtt og glæsilegt útlit er helsta viðbótin að nú geta viðskiptavinir Allianz nálgast stöðuryfirlit yfir sínar tryggingar hjá Allianz á Mínum síðum.
Viðtökur frá því að síðan fór í loftið hafa vægast sagt verið góðar, en hundruðir viðskiptavina hafa skoðað síðuna og skráð sig inn á Mínar síður.