Allianz eykur vöruúrval

Vefstjóri Uncategorized

Undanfarnar vikur og mánuði hefur Allianz á Íslandi verið að bæta við sig nýjum vörum og fleiri möguleikum í hverjum vöruflokki Endilega hafið samband og kynnið ykkur málið

Heimsókn frá VR

Vefstjóri Uncategorized

Allianz á Íslandi fékk góða heimsókn um daginn þegar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Fjóla Helgadóttir, starfsmaður VR, heimsóttu fyrirtækið og starfsfólk og kynntu sig og sína starfsemi.

Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Vefstjóri Uncategorized

Allianz er í 80. sæti á lista Creditinfo yfir öll fyrirtæki sem tilnefnd voru „Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2017“ fyrir góðan rekstur og viðskiptahætti. Það er mikill heiður fyrir Allianz á Íslandi að vera í hópi þeirra 2,2% fyrirtækja sem hafa framúrskarandi rekstur. Er þetta í sjöunda sinn sem félagið hlýtur þennan heiður, en félagið var líka í þessum hópi fyrir …

Opnunartími yfir hátíðarnar

Vefstjóri Uncategorized

Opnunartími Allianz yfir hátíðirnar er eftirfarandi: 25. desember: lokað 26. desember: lokað 27. desember: 10-16 28. desember: 10-16 29. desember: 10-16 02. janúar: 10-16

Bleika slaufan

Vefstjóri Uncategorized

Það er okkur hjá Allianz heiður að styðja við Krabbameinsfélagið og keypti Allianz bleiku slaufuna fyrir alla sína starfsmenn og sýnir þannig samstöðu í verki.

Bréf frá Allianz í Þýskalandi

Vefstjóri Uncategorized

Vegna bréfa sem eru að berast viðskiptavinum frá Allianz Lebensversicherungs AG í Þýskalandi. Um er að ræða upplýsingaöflun vegna FATCA & CRS. Hvað er FATCA og CRS? Sjálfvirk miðlun upplýsinga um fjármálareikninga og vátryggingasamninga á sviði skattamála milli Bandaríkjanna (BNA) á grundvelli milliríkjasamnings milli Þýskalands og BNA (FATCA) milli fleiri landa á grundvelli samkomulags milli margra landa (CRS). Allianz í …

Tilgreind séreign

Vefstjóri Uncategorized

Vegna fyrirspurna um aukið mótframlag sem kom til núna 1. júlí og má ráðstafa í „tilgreinda séreign“, þá er þetta túlkað þannig að ekki sé um hefðbundinn séreignasparnað (viðbótarlífeyrir) að ræða. Þessi tilgreinda séreign er sögð hluti af skylduiðgjaldi í samtryggingasjóð og falli því ekki undir hefðbundinn viðbótarlífeyrissparnað hjá Allianz. Út frá þessari túlkun er því ekki hægt að nýta …