Útsending yfirlita

Vefstjóri Uncategorized

Yfirlit hafa verið send til viðskiptavina, í pósti eða í heimabanka, vegna iðgjalda í Ævilífeyri Allianz (viðbótarlífeyri – séreignarsparnað). Yfirlitið sýnir inngreidd iðgjöld á tímabilinu apríl 2016 – mars 2017. Hægt er að afþakka pappírsyfirlit og fá þau framvegis í heimabanka með því að smella hér

Lokað vegna flutninga

Vefstjóri Uncategorized

Vegna flutninga lokar Allianz kl. 14:00 föstudaginn 17. mars 2017. Einnig verður lokað mánudaginn 20. mars, en opnað verður aftur kl. 09:00 þriðjudaginn 21.3.2017 í nýjum höfuðstöðvum á Dalshrauni 3, 220 Hafnarfirði.

Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Vefstjóri Uncategorized

Allianz er í 1. sæti yfir meðalstór fyrirtæki á lista Creditinfo sem „Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2016“ fyrir góðan rekstur og viðskiptahætti. Það er mikill heiður fyrir Allianz á Íslandi að vera í hópi þeirra 1,7% fyrirtækja sem hafa framúrskarandi rekstur. Er þetta í sjötta sinn sem félagið hlýtur þennan heiður, en félagið var líka í þessum hópi fyrir árin 2011 …

Gleðilegt nýtt ár

Vefstjóri Uncategorized

Allianz óskar viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegs árs 2017 og þakkar fyrir viðskiptin á liðnum árum.

Opnunartími um hátíðarnar

Vefstjóri Uncategorized

Opnunartími hjá okkur um hátíðarnar verður sem hér segir: 23. desember Þorláksmessa lokum kl. 13:00 27. desember opnum kl. 13:00 2. janúar opnum kl. 10:00 Starfsfólk Allianz óskar þér og þínum gleðilegra jóla, árs og friðar

Fyrsta fasteign

Vefstjóri Uncategorized

Frá og með 1. júlí 2017 geta þeir sem eru að kaupa fyrstu fasteign safnað allt að 10 ára iðgjöldum í útborgun og/eða til greiðslu inn á húsnæðislán. Ekki er hægt að nýta sér þetta úrræði í gegnum Allianz tryggingasamninga. Viðskiptavinir sem eru þegar með samning við Allianz og hafa hug á að nýta sér þetta úrræði er bent á …

Bleika slaufan

Vefstjóri Uncategorized

Það er okkur hjá Allianz heiður að styðja við Krabbameinsfélagið og keypti Allianz bleiku slaufuna fyrir alla sína starfsmenn og sýnir þannig samstöðu í verki.

Allianz með nýja vöru

Vefstjóri Uncategorized

Allianz hefur sett á markað nýja vöru sem er slysatrygging fyrir fólk á aldrinum 60-80 ára. Þessi trygging hentar konum og körlum sem eru að vinna sjálfstætt, til dæmis trillu-sjómenn, bændur og aðra þá sem vinna í sjálfstæðri verktöku. Kynntu þér málið nánar og hafðu samband við ráðgjafa

Ábending um efnistök

Vefstjóri Uncategorized

Í ljósi þess að Allianz hefur fengið ábendingar um efnistök á einstökum fjölmiðlum hefur verið brugðist við á viðeigandi hátt.