Vegna skila á skattaskýrslu

Vegna skila á skattaskýrslu

Samkvæmt Skattinum voru, í einhverjum tilfellum, upplýsingar frá Allianz í Þýskalandi ranglega færðar inn á skattframtöl viðskiptavina.

lesid.jpg


Allianz á Íslandi sendir allar viðeigandi upplýsingar á Skattinn rafrænt og er því óhætt að haka við að skilaboðin hafi verið lesin og er ekki þörf á frekari aðgerðum.

Tæknimenn frá Skattinum erum að vinna í að lagfæra þessi mistök.