Útsending yfirlita

Útsending yfirlita
reading_paper.png

Yfirlit yfir inngreidd iðgjöld vegna tímabilsins maí til nóvember 2020 hafa verið send út. Yfirlitin eru send í heimbanka þeirra sem hafa óskað eftir að fá yfirlit rafrænt. Hægt er að afþakka pappírsyfirlit á mínum síðum.

Ef misræmi er að finna á milli yfirlits og launaseðla þá vinsamlega hafið samband við launagreiðanda eða skrifstofu Allianz.

Þú getur alltaf heyrt í okkur á opnunartíma í síma 595 3300, á netspjallinu eða sent tölvupóst á allianz@allianz.is.


Fréttabréf nóvember 2020