Fyrsta fasteign

Vefstjóri Uncategorized

Frá og með 1. júlí 2017 geta þeir sem eru að kaupa fyrstu fasteign safnað allt að 10 ára iðgjöldum í útborgun og/eða til greiðslu inn á húsnæðislán. Ekki er hægt að nýta sér þetta úrræði í gegnum Allianz tryggingasamninga.

Viðskiptavinir sem eru þegar með samning við Allianz og hafa hug á að nýta sér þetta úrræði er bent á að hafa samband við skrifstofu Allianz.