Heilsu- og sjúkdómatrygging (KörperSchutzPolice)


Af hverju heilsu- og sjúkdómatrygging Allianz?

Heilsu- og sjúkdómatrygging er fyrir alla þá sem vilja tryggja betur framfærslu sína við heilsubrest eða alvarleg veikindi.

Tekjulífeyrir sem eykur ráðstöfunartekjur

Tryggingavernd helst óbreytt í evrum út samningstímann og iðgjald hækkar ekki með aldri.

Tekjulífeyrir

Mánaðarlegur tekjulífeyrir er greiddur ef líkamleg eða andleg færni skerðist samfleytt í að minnsta kosti 12 mánuði (skv. mati sérfræðilæknis).
Ekki þarf að greiða iðgjöld á meðan mánaðarlegur tekjulífeyrir er greiddur.

Eingreiðsla vegna alvarlegra sjúkdóma

Krabbamein
Hjartaáfall
Heilablóðfall/Slag
MS (heila-og mænusigg)
Dá (Kóma)
Þverlömun

Víðtæk vernd

Þó að eingreiðsla sé greidd fyrir einn af ofangreindum sjúkdómum er hægt að halda tryggingunni áfram virkri fyrir hina sjúkdómana nema hægt sé að tengja við fyrri sjúkdóm.