Iðgjaldayfirlit

Vefstjóri Uncategorized

Yfirlit hafa verið send til viðskiptavina, í pósti eða í heimabanka. Yfirlitið sýnir bókuð iðgjöld á tímabilinu apríl 2017 – mars 2018. Vakin er athygli á því, hafi verið sótt um á einhverjum tíma að nýta séreign inn á lán, á mögulega eftir að uppreikna stöðu samningsins. Í þeim tilfellum sýnir yfirlitið aðeins inngreidd iðgjöld á tímabilinu.