Þorsteinn Egilsson nýr framkvæmdastjóri Allianz

Vefstjóri Uncategorized

Þorsteinn Egilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Allianz á Íslandi og hefur störf á næstu vikum. Þorsteinn er véla- og iðnverkfræðingur að mennt og hefur verið svæðisstjóri Icelandair frá 2008.