Útsending yfirlita

Vefstjóri Uncategorized

Yfirlit hafa verið send til viðskiptavina, í pósti eða í heimabanka, vegna iðgjalda í Ævilífeyri Allianz (viðbótarlífeyri – séreignarsparnað).

Yfirlitið sýnir inngreidd iðgjöld á tímabilinu apríl 2016 – mars 2017.

Hægt er að afþakka pappírsyfirlit og fá þau framvegis í heimabanka með því að smella hér