Rafræn skil

Á launagreiðendavef Allianz annast launagreiðendur rafræn skil á iðgjöldum til Allianz. Þeir launagreiðendur sem senda skilagreinar rafrænt þurfa ekki að senda skilagreinar í tölvupósti eða í pósti. Ein sending dugar. Einnig eru einhver dæmi um að skilagreinar séu sendar aftur þegar iðgjöldin eru greidd en þess gerist ekki þörf.

Almennar upplýsingar fyrir launagreiðendur

Allianz
Kennitala: 580991-1069
Banki: 0518-26-850000 – Íslandsbanki, Norðurturni, Hagasmára 3, 201 Kópavogi
Netfang skilagreina: skilagreinar@allianz.is

Lífeyrissjóðsnúmer 941
Dalshrauni 3, 220 Hafnarfirði
Netfang: allianz@allianz.is
Sími 595 3300, fax 595 3350

Gjalddagi – 10. dagur næsta mánaðar á eftir launatímabili.
Eindagi – síðasti dagur næsta mánaðar á eftir launatímabili.