Tilkynningar um nýjan launagreiðanda berast ekki sjálkrafa til Allianz, því er mikilvægt að huga að því þegar skipt er um vinnu.
Skoða nánarHafir þú einhverjar spurningar um tryggingar Allianz skaltu ekki hika við að panta ráðgjöf
Skoða nánarUndanfarna mánuði hefur Allianz í samstarfi við Valitor verið að auka öryggi við meðhöndlun kortaupplýsinga
Yfirlit yfir inngreidd iðgjöld vegna tímabilsins maí til nóvember 2020 hafa verið send út. Hægt er að afþakka pappírsyfirlit á mínum síðum.