Sparnaðurinn er forskot á langtímasparnað barnsins. Hægt er að taka lán út á inneign að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, sem getur komið sér vel á tímamótum í lífi barnsins t.d. vegna náms,
íbúðakaupa o.s.frv.
Iðgjöld greiðast í evrum út samningstímann.
Hægt er að frysta greiðslur iðgjalda t.d. við atvinnumissi, nám eða langvarandi veikindi.
Boðið er upp á fjölbreyttar úborgunarleiðir inneignar, m.a. mánaðarlegar lífeyrisgreiðslur eða eingreiðslu.
Barnasparnaður hentar til dæmis:
- Foreldrum sem vilja að tryggja fjárhagslegt öryggi barna sinna – með ríkulegri ávöxtun til frambúðar.
- Öfum og ömmum sem vilja veita barnabörnum sínum öruggt fjárhagsframlag til lengri tíma.
- Foreldrum, forráðamönnum eða öðrum aðstandendum barna á aldrinum 0 - 16 ára.