Start Making Cents – með Christoph Waltz

ALLIANZ_STARTMAKINGCENTS_RISKYNOODLES_CW_PORTRAIT_LR

Start Making Cents – með Christoph Waltz

Allianz framleiddi á dögunum stutta þáttaröð þar sem farið er yfir nokkur grundvallaratriði varðandi hvernig best sé að hugsa fjárfestingar. Hvort sem þú ert byrjandi í fjárfestingum eða lengra kominn, þá ættu þessir þættir að geta gefið þér nokkur góð ráð varðandi fjárfestingar.

Í upphafi skyldi endinn skoða

Þegar kemur að fjárfestingum getur verið yfirþyrmandi að byrja. En það er alltaf gott að hugsa hver þú vilt að útkoman verði í lokin áður en hafist er handa.

Eftir að hafa horft á myndbandið okkar, ertu einhverju nær?

Frábært! Af hverju ekki að læra meira um mikilvægi fjármálalæsis?

Hvað er fjármálalæsi? - Af vef Vísindavefsins

Ef þú ert ekki alveg tilbúinn ennþá, lærðu meira um mikilvægi fjármálalæsis, gætir þá til dæmis horft á hin myndböndin hér að neðan og eða lesið þér meira til um

Hvað er fjármálalæsi? - Af vef Vísindavefsins

Taktu einungis áhættu sem þér líður vel með

Þegar það kemur að því að fjárfesta, taktu aðeins áhættu sem þér líður vel með.

Hversu mikla áhættu ætti ég að taka þegar ég fjárfesti?

Reyndu aftur!

Þó að það sé engin rétt eða röng upphæð, taktu aðeins áhættu sem þér líður vel með.


Hvað er fjármálalæsi? - Af vef Vísindavefsins

Ábyrg hegðun getur verið jafn gefandi

Þegar kemur að fjárfestingum getur þú valið að spara á samfélagslega ábyrgan máta

Það er hægt að fjárfesta á sjálfbæran hátt?

Þegar kemur að fjárfestingum geturðu valið að hafa samvisku. Allianz er leiðandi í greininni í því hvernig við lítum á umhverfis-, félags- og stjórnarhætti.

Kynntu þér sjálfbærnistefnu Allianz SE

Það er hægt að fjárfesta á sjálfbæran hátt - í raun er Allianz leiðandi í greininni í því hvernig við lítum á umhverfis-, félags- og stjórnarhætti.


Kynntu þér sjálfbærnistefnu Allianz SE

Vertu með fjölbreytt eignasafn

Þegar kemur að því að fjárfesta skaltu velja fjölbreyttar leiðir til þess. Það er aldrei að vita hvar gæti orðið samdráttur á markaði og þá er gott að eiga dreift eignasafn.

Þú getur fjárfest í tveimur verkefnum.

Verkefni A: 6% eða 10% ávöxtun, þar sem önnur hvor ávöxtunin er jafn líkleg.
Verkefni B: 4% eða 12% ávöxtun, þar sem önnur hvor ávöxtunin er jafn líkleg.

Hvorn kostinn myndir þú velja?

Reyndu aftur.

Rétt! Báðir bjóða upp á sömu meðalávöxtun ((10+6)/2=8) á móti ((12+4)/2=8).

En það er bara 4 prósentustig munur á niðurstöðum fyrir verkefni A (10-6=4) á móti 8 prósentustigum fyrir verkefni B (12-4=8).

Reyndu aftur.

Ekki byrja of seint

Þegar kemur að fjárfestingu, því fyrr sem þú byrjar, því meiri líkur á góðum árángri.

Hvenær er besti tíminn til að fjárfesta?

Almennt séð, því fyrr sem þú byrjar að fjárfesta, því betra

Það er aldrei orðið of seint að byrja, en almennt er best að byrja strax.

Margt smátt gerir eitt stórt

Þegar kemur að vaxtavöxtum borgar þolinmæðin sig.

Ef þú ættir 100.000 kr á sparnaðarreikningi og vextirnir væru 2% á ári, árlega, hversu mikið myndir þú eiga eftir 5 ár?

Rétt!

Ár eitt = 100.000 x 1,02 = 102.000

Ár tvö = 102.000 x 1,02= 104.040

Ár þrjú = 104.040 x 1,02= 106.120

Ár fjögur = 106.120 x 1,02= 108.243

Ár fimm = 108.243 x 1,02= 110.408

Reyndu aftur.

Reyndu aftur.

Lífeyrisviðauki Allianz

Lífeyrisviðauki

Hámarkaðu lífeyrisgreiðslurnar við starfslok

Skoða nánar

Með Lífeyrisviðauka Allianz má tryggja að þú haldir allt að 100% af ráðstöfunartekjum þínum við starfslok.

woman holding globe

Viðbótarlífeyrir Allianz

Viðbótarlífeyrir er valkvæð nauðsyn

Skoða nánar

Viðbótarlífeyrir Allianz tryggir hærri lífeyrisgreiðslu og brúar bilið á milli lágmarksframfærslu og hefðbundinna lífeyrisgreiðslna.

Af hverju að vera með Viðbótarlífeyri

Tilgreind séreign

Vertu með þér í liði

Skoða nánar

Tilgreind séreign er tegund séreignarsparnaðar þar sem aðilar að kjarasamningum milli ASÍ og SA, geta ráðstafað allt að 3,5% af lífeyrisiðgjöldum sínum í tilgreinda séreign.