Allianz heldur ávöxtunarviðmið sínu í 3,8% fyrir árið 2026 Perspektive vöruna. En stjórn Allianz Leben hefur gefið yfirlýsingu vegna ávöxtunar ársins 2026:
Viðskiptavinir Allianz með Perspektive ávöxtunarleiðina fá því nú 3,8% ávöxtun árið 2026 en þeir viðskiptavinir sem með eru í ávöxtunarleiðinni Klassik ( samningar gerðir fyrir árið 2018) eru með 3,5% ávöxtun
Klassik Samningar gerðir fyrir október 2017
Perspektive: Samningar frá október 2017
Hægt er að lesa tilkynningu í heild sinni á þýsku á vef Allianz Leben