Opnunartímar um jól og áramót 2025

Opnunartímar um jól og áramót 2025
weihnachten-preview.png

Allianz óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir árið sem er að líða.

Opnunartími skrifstofu Allianz verður með eftirfarandi hætti yfir hátíðirnar:

23. des - 09:00-15:00

24 -26. des - Lokað

29. des - 10:00-16.00
30. des - 10:00-16.00

31. des - Lokað

1. jan - Lokað
2. jan - 10:00-15:00