Lífeyrissparnaður inn á lán

Vefstjóri Uncategorized

Í reiknvél Allianz getur þú skoðað muninn á því að greiða iðgjöld inn á húsnæðislán eða leggja áfram inn á viðbótarlífeyri. Hægt er að setja inn sínar forsendur með því að smella hér.

Til hamingju konur

Vefstjóri Uncategorized

Lokað verður eftir hádegi þann 19. júní í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna.

Starfskynning

Vefstjóri Uncategorized

Freya Guðjónsdóttir kom til okkar í starfskynningu og skoðaði starfsemi Allianz á Íslandi frá A til Z. Við færum Freyu okkar bestu þakkir fyrir hennar framlag til Allianz.  

Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Vefstjóri Uncategorized

Allianz hefur fengið heiðursverðlaun Creditinfo sem „Framúrskarandi fyrirtæki árins 2014“ fyrir góðan rekstur og viðskiptahætti. Það er mikill heiður fyrir Allianz á Íslandi að vera í hópi þeirra 1,7% fyrirtækja sem hafa framúrskarandi rekstur. Er þetta í fjórða sinn sem félagið hlýtur þennan heiður, en félagið var líka í þessum hópi fyrir árin 2011, 2012 og 2013. Allianz leggur mikla …

Greiðsluseðlar

Vefstjóri Uncategorized

Þeir viðskiptavinir sem greiddu tvo greiðsluseðla, vegna mistaka okkar, núna í byrjun janúar fá ekki rukkun vegna febrúar iðgjalda þar sem þau eru þá greidd.  Næsta greiðsla vegna iðgjalda verður því í mars. Við biðjumst innilega afsökunar á þessum mistökum.

Allianz Ísland 20 ára – góðgerðarmál

Vefstjóri Uncategorized

Núna í desember 2014 fagnaði Allianz Ísland 20 ára starfsafmæli sínu. Til að þakka fyrir það traust sem Íslendingar hafa sýnt Allianz í gegnum 20 ára sögu félagins hér á Íslandi var ákveðið að styrkja tvö félög sem hafa sýnt í gegnum tíðina hversu mikilvægt það er að standa styrkum höndum að baki þeim er þurfa hjálp hverju sinni. Allianz …

Ráðstöfun séreignarsparnaðar

Vefstjóri Uncategorized

Alþingi hefur samþykkt lög um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og til öflunar á húsnæði til eigin nota. Ráðstöfunin er skattfrjáls og gildir fyrir iðgjöld vegna launa á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017. Séreign inn á lánViðskiptavinir Allianz sem ætla að nýta sér þetta úrræði þurfa að sækja um á vef RSK www.leidretting.is Margir viðskiptavina okkar hafa spurt …

Samkomulag við Seðlabankann

Vefstjóri Uncategorized

Í dag gekk Seðlabankinn frá samkomulagi við Allianz. Þetta þýðir að allri óvissu varðandi samninga gerðum við Allianz, hér eftir sem hingað, til hefur nú verið eytt.  Enginn viðskiptavinur þarf að hafa áhyggjur  að samningur hans við Allianz standist ekki lög eða reglur. Hægt er að lesa nánar um samkomulagið á vefsíðu Seðlabankans