Allianz Ísland 20 ára – góðgerðarmál

Vefstjóri Uncategorized

Núna í desember 2014 fagnaði Allianz Ísland 20 ára starfsafmæli sínu. Til að þakka fyrir það traust sem Íslendingar hafa sýnt Allianz í gegnum 20 ára sögu félagins hér á Íslandi var ákveðið að styrkja tvö félög sem hafa sýnt í gegnum tíðina hversu mikilvægt það er að standa styrkum höndum að baki þeim er þurfa hjálp hverju sinni. Allianz …

Ráðstöfun séreignarsparnaðar

Vefstjóri Uncategorized

Alþingi hefur samþykkt lög um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og til öflunar á húsnæði til eigin nota. Ráðstöfunin er skattfrjáls og gildir fyrir iðgjöld vegna launa á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017. Séreign inn á lánViðskiptavinir Allianz sem ætla að nýta sér þetta úrræði þurfa að sækja um á vef RSK www.leidretting.is Margir viðskiptavina okkar hafa spurt …

Samkomulag við Seðlabankann

Vefstjóri Uncategorized

Í dag gekk Seðlabankinn frá samkomulagi við Allianz. Þetta þýðir að allri óvissu varðandi samninga gerðum við Allianz, hér eftir sem hingað, til hefur nú verið eytt.  Enginn viðskiptavinur þarf að hafa áhyggjur  að samningur hans við Allianz standist ekki lög eða reglur. Hægt er að lesa nánar um samkomulagið á vefsíðu Seðlabankans

Yfirlýsing vegna frétta um breytingar á reglum um gjaldeyrismál

Vefstjóri Uncategorized

Í tilefni frétta um að Seðlabanki Íslands hyggist setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar þá vill Allianz taka fram að félagið hefur í einu og öllu unnið í samráði við og með leyfi Seðlabankans allt frá því að reglur um gjaldeyrishöft voru sett í nóvember 2008.  Allianz er í …

Niðurstaða Neytendastofu

Vefstjóri Uncategorized

Neytendastofa úrskurðar Allianz í vil og telur að Sparnaður hafi brotið gegn góðum viðskiptaháttum.                                                                                                 …

Hækkun á eigin framlagi í 4%

Vefstjóri Uncategorized

Frá og með 1. júli verður aftur heimilt að leggja fyrir allt að 4% af óskattlögðum tekjum inn á séreingarsparnað. Það er í höndum launagreiðanda að hækka þá launþega sjálfvirkt sem voru með 4% fyrir lækkunina 2012. Þeir sem eru með 2% samning en vilja hækka í 4% (frá 1. júlí) er bent á að hafa samband við skrifstofu Allianz eða …