Iðgjaldayfirlit

Vefstjóri Uncategorized

Yfirlit hafa verið send til viðskiptavina, í pósti eða í heimabanka.

Yfirlitið sýnir bókuð iðgjöld á tímabilinu maí 2019 – nóvember 2019.

Af hverju séreign ?

Launþegar og sjálfstætt starfandi einstaklingar geta greitt allt að 4% af heildarlaunum sínum í séreignarsparnað áður en skattur er reiknaður á laun. Í kjarasamningum er ákvæði um 2% mótframlag launagreiðenda í séreignarsjóð launþega sem þýðir að þeir sem spara að lágmarki 2% og allt að 4% af launum fá 2% í mótframlag frá launagreiðanda.

Ævilífeyrir Allianz er fyrir þá sem hugsa til framtíðar og vilja auka lífeyrisgreiðslur sínar við starfslok

Ef einhverjar spurningar vakna eða frekari þjónustu er óskað, þá endilega hafðu samband við okkur með því að senda póst á allianz@allianz.is eða hafa samband í síma 595 3300.

Smellið til að lesa fréttabréf