Á nýjum launagreiðendavef Allianz er nú hægt að senda inn rafrænar skilagreinar sem og sjá yfirlit yfir senda skilagreinar á sama staðnum.
Athugið að innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum á farsíma notanda.
Við fyrstu innskráningu þarf að óskar eftir aðgangi að fyrirtæki, við það sendist kóði á heimabanka viðkomandi fyrirtækis undir rafræn skjöl, sá kóði er síðan notaður til að tengja þín rafrænu skilríki við viðkomandi fyrirtæki.