Launagreiðendur

Rafræn skil Launagreiðendavefur Allianz

man

Á launagreiðendavef Allianz annast launagreiðendur rafræn skil á iðgjöldum til Allianz vegna Viðbótarlífeyris. Þeir launagreiðendur sem senda skilagreinar rafrænt þurfa ekki að senda skilagreinar í tölvupósti eða bréfpósti. Ein sending dugar. Einnig eru einhver dæmi um að skilagreinar séu sendar aftur þegar iðgjöldin eru greidd en þess gerist ekki þörf.

Lykilupplýsingar fyrir launagreiðendur

man

Allianz
Kennitala: 580991-1069
Banki: 0518-26-850000 – Íslandsbanki, Norðurturni, Hagasmára 3, 201 Kópavogi
Netfang skilagreina: skilagreinar@allianz.is

Lífeyrissjóðsnúmer 941
Dalshrauni 3, 220 Hafnarfirði
Netfang: allianz@allianz.is
Sími 595 3300, fax 595 3350

Gjalddagi – 10. dagur næsta mánaðar á eftir launatímabili.
Eindagi – síðasti dagur næsta mánaðar á eftir launatímabili.