Séreign inn á lán

Viðskiptavinir Allianz sem hafa hug á að nýta inngreidd iðgjöld lán til 30. júní 2019 þurfa að sækja um á vef RSK www.leidretting.is.

Þegar sótt hefur verið um að ráðstafa iðgjöldum inn á lán í gegnum vef RSK er samningurinn settur í bið hjá Allianz í Þýskalandi til 1. júlí 2019. Iðgjöld sem eru umfram heimild RSK eru geymd á biðreikningi í nafni samningshafa.