Heimsókn frá VR

Vefstjóri Uncategorized

Allianz á Íslandi fékk góða heimsókn um daginn þegar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Fjóla Helgadóttir, starfsmaður VR, heimsóttu fyrirtækið og starfsfólk og kynntu sig og sína starfsemi.